16.12.2008 | 13:52
Hvað á að koma í staðinn ?
Mótmælendur; Eg spyr hvað vilji þið að komi i staðinn ?
Haldi þið að þer i stórnaraðstöðu seu eitthvað betri ?
Voru það ekki þeir lika i stjórnaraðstöðu sem hækuðu á okkur bensinið á mett tima ?
Eru það ekki þeir i stjórnaraðstöðu sem eru ekki að flytja sig um að læka launinn hjá sjálfum ser ?
Svo eg spyr ; Er það þetta sem þið viljið að komi í staðinn ?
Að minu mati þá er það þetta sem þið viljuð að stjórnaraðstaðan sem þið viljið að taki við. Er það ekki.
Eg segi NEI og aftur NEI
Ríkisstjórnin inn um bakdyrnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur Már Ingimarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég persónulega vill einfaldega stjórn sem gerir sér grein fyrir að hún ber ábyrgð á heillri þjóð ekki örfárra aðila.
Stjórn sem jafnar út samfélagið og kemur á réttlátu og sanngjörnu samfélagi.
En ég er bara ég........
Bara Steini, 16.12.2008 kl. 14:00
Peningakerfi án seðlabanka, Alþingi án þingræðis, réttlæti án dómstóla og skipulag án ríkisstjórnar.
Framkvæmanlegt? Framhald er væntanlegt fljótlega...
Atli Freyr Friðbjörnsson, 16.12.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.